Manuka hunang er sannkallað undraefni. Hunangið kemur frá býflugum í Nýja Sjálandi þar sem þær frjóvga svokölluð Te tré (tea tree). Hunangið er bakteríudrepandi og dregur úr bólgum í kringum sár.
Manuka Fill
Manuka fill er undrakrem úr 100% hreinu Manuka hunangi. Kremið er notað á minni sár en það hefur sótthreinsandi eiginleika og styður gróður sársins.
Activon Tube
Activon tube hentar einstaklega vel á stærri sár. Manuka hunang er eina efni kremsins og sótthreinsar og græðir sár.
Actilite
Actilite plástrarnir eru einfaldlega magnaðir. Manuka hunangs fylltar Viscose grisjur sem eru fullkomnar á flest sár, stór og smá. Plástrarnir viðhalda sótthreinsun sársins og hafa græðandi áhrif.