Um fyrirtækið

Heildverslunin Aggva ehf. var stofnuð í apríl árið 2005

Tilgangur fyrirtækisins er að vera í nánu samstarfi við viðskiptavini og veita persónulega þjónustu

Markmið að hafa lager hnitmiðaðan til að draga úr kostnaði

Helsta áhersla eru vörur á heilbrigðissviði og þá sér í lagi vegna augnsjúkdóma. Við flytjum inn og höfum umboð fyrir bæði í stór og lítil rannsóknartæki sem og heilsuvörur sem seldar eru í apótekum og gleraugnaverslunum

Smám saman hefur vöruúrvalið breyst og sinnum við fleiri sérfræðingum á heilbrigðissviði.