-
B&S
B&S er farsælt þýskt fyrirtæki með ríkar hefðir sem hefur þjónað þörfum sjóntækjafræðinga síðan 1927. B&S er með aðsetur í Karben, nálægt Frankfurt am Main. Fyrirtækið er með um 120 hæfa og áhugasama starfsmenn og þjóna yfir 12.000 viðskiptavinum í Þýskalandi og 40 öðrum löndum um allan heim. Síðan 2015 höfum við verið hluti af…
-
VitA-POS®
Augngel fyrir þurr augu. VITA-POS® augngel smyr yfirborð augans og linar verk vegna augnþurrks. Þegar við sofum breytist tárafilman, þar sem við blikkum ekki augunum. Með smurningu A-vítamín salva eins og VITA-POS® fyrir svefninn verður yfirborðsþurrkur minni. Þannig er hægt að fyrirbyggja óþægindi vegna skorpumyndunar og límkenndra augnaloka.
-
HYLO®-GELVið mildum og miklum viðvarandi einkennum vegna augnþurrks Öflug verkun og smurning við stöðugan erting, sviða, þreytu og augnþurrk og eftir augnaðgerð. HYLO-GEL® er sérhannað með aukinni Hyaluronsyru, svo virkun verður lengri og linar enn frekar verk og viðheldur raka í augum, sem eru mjög pirruð, sár og eru eins og eftir bruna sem auka-verkun…
-
HYLO-COMOD®Við mildum viðvarandi einkennum augnþurrks Linar verk og smyr vegna ertingar, sviða, þreytu og augnþurrks m.a. eftir augnaðgerð. HYLO-COMOD® virkar fyrirbyggjandi, linar óþægindi og smyr, pirruð augu, sár augu og þreytt augu, vegna augnþurrks. Eftir augnaðgerð getur HYLO-COMOD® hjálpað til við bata með því að viðhalda rakanum í augum. 1 mg/ml Hyaluronsýra
-
HYLO®-FRESHVið mildum stökum einkennum augnþurrks Frískar, smyr, dregur úr pirringi, þreytu og augnþurrki. HYLO®-FRESH frískar upp augu, linar óþægindi og smyr, ert, sár og þreytt augu, vegna augnþurrks. Fyrir þá sem finna stundum fyrir óþægindum t.d. við notkun á linsum, fyrst á morgnanna eða eftir margra tíma stöðuga tölvuvinnu. 0,3mg/ml Hyaluronsýra
-
English
Heildverslunin Aggva ehf. Established in April 2005 Build up to maintain the good relationship we have with customers To fill gaps (niches) on the market, in the private sector and hospitals, which big firms cannot for fill Be leading in the market by providing god service and relationship with our customers Dealing with devises for…
-
Topcon healthcare
Topcon samsteypan er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á tækni sem er hönnuð til að takast á við nauðsynlegar áskoranir sem samfélagið stendur frammi fyrir í heilbrigðisþjónustu, landbúnaði og innviðum. Topcon sérhæfir sig í að þróa ljós-, skynjunar- og stjórnlausnir sem knúnar eru af leiðandi stafrænni umbreytingartækni fyrir þessar atvinnugreinar. Fjölgun jarðarbúa er það sem…
-
Siltape
Byltingakenndir plástrar úr sílikoni sem eru einstaklega mildir á húðina. Plástrarnir eru ekki ætlaðir opnum sárum en minnka ör.
-
Undraefnið Manuka
Manuka hunang er sannkallað undraefni. Hunangið kemur frá býflugum í Nýja Sjálandi þar sem þær frjóvga svokölluð Te tré (tea tree). Hunangið er bakteríudrepandi og dregur úr bólgum í kringum sár. Manuka Fill Manuka fill er undrakrem úr 100% hreinu Manuka hunangi. Kremið er notað á minni sár en það hefur sótthreinsandi eiginleika og styður…
-
EvoTears®EvoTears® virkar sem tárafilma og er hentug fyrir þá sem hafa þurr augu vegna vanvirkra tárakirtla eða lípíðskort. EvoTears® eru fyrstu augndroparnir sem innihalda aðeins eitt efni – Perfluorohexyloktan (F6H8). Perflúorhexýloktan er fituleysanlegt og hefur ekki tilhneigingu til að bregðast við efnafræðilega, lífeðlisfræðilega eða efnaskiptalega. Perflourohexýloktan hefur lægri yfirborðsspennu en vatn, sem veldur því að…