Manuka Fill
1.150 kr. – 1.860 kr.
Sárasmyrsl úr 100% Manuka hunangi
Manuka fill er smyrsl sem virkar sótthreinsandi og hefur bólgu minnkandi áhrif á flestar tegundir sára. Minnkar lykt frá illa lyktandi sárum. Smyrslið lækkar pH -gildi í sárinu þannig að bakteríur þrífast síður eða fjölga sér.
- Sótthreinsandi og bakteríueyðandi.
- Lágt pH-gildi (3.2-4.5) skapar umhverfi þar sem bakteríur þrífast síður.
- Osmótísk áhrif hreinsa skemmdan og dauðan vef.
- Viðheldur raka umhverfis sárið.
- Kemur í túpum sem fást í tveimur stærðum, 14,2g og 42,5g.