Tæki


Topcon healthcare

Topcon samsteypan er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á tækni sem er hönnuð til að takast á við nauðsynlegar áskoranir sem samfélagið stendur frammi fyrir í heilbrigðisþjónustu, landbúnaði og innviðum. Topcon sérhæfir sig í að þróa ljós-, skynjunar- og stjórnlausnir sem knúnar eru af leiðandi stafrænni umbreytingartækni fyrir þessar atvinnugreinar.

Fjölgun jarðarbúa er það sem knýr fyrirtækið til að þróa lausnir fyrir sjálfbæran morgundag. Með því að leggja sitt af mörkum til þessara atvinnugreina, er verið að auðvelda að greiningu og meðhöndlun sjúkdóma, byggja borgir og framleiða matinn sem þarf til að fæða vaxandi heim.

Topcon framleiðir tæki til greiningar sem nýta háþróaða myndgreiningu, greiningarlausnir og gagnatækni.

Meðal þess sem Topcon healthcare framleiðir eru sjónmælingatæki, augnbotnamyndavelar, OCT myndgreiningartæki, smásjárlampar, úrlestrarforrit og fleira, allt sem viðkemur augnlækningum og greiningum.

Nánari upplýsingar má finna ef smellt er á linkinn hér fyrir neðan.

https://topconhealthcare.eu/en_EU