Tag: Sárasmyrsl

  • Undraefnið Manuka

    Manuka hunang er sannkallað undraefni. Hunangið kemur frá býflugum í Nýja Sjálandi þar sem þær frjóvga svokölluð Te tré (tea tree). Hunangið er bakteríudrepandi og dregur úr bólgum í kringum sár. Activon Tube Sárasmyrsl úr 100% Manuka hunangi. Activon Tube er sárasmyrsl úr 100% hunangi. Það er sótthreinsandi og bólgueyðandi smyrsl fyrir yfirborðsár, djúp sár,…