EYZ Plus

3.400 kr.

EYZ Plus eru smyrjandi augndropar með silkimjúkri áferð. Þeir innihalda þrjú efni sem vinna saman að því að veita þurrum og ertum augunum langvarandi raka og þægindi. Ný formúla verndar og hjálpar augunum að endurheimta náttúrulegt jafnvægi. EYZ plus hentar fyrir mismunandi augnþurrk.

Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.

Description

EYZ Plus inniheldur:
Hýalúrónsýru, (0.4%): sem veitir langvarandi raka og verndar yfirborð augans með því að styðja við stöðuleika tárafilmunar.
Levókarnitín (0,25%): vinnur gegn osmósustreitu og hjálpar til við að viðhalda orkujafnvægi frumna, dregur úr ertingu, þurrki og minnkar þrota.
Sink (0,0025%): hefur andoxunareiginleika og styður við náttúrulegar varnir augans og verndar gegn skemmdum af völdum sindurefna.

Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.