Moskinto plástrar


Undraplásturinn er kominn!

Lúsmý hefur herjað á landann síðustu ár og hér er töfralausnin! Moskinto plástrarnir eru tilvaldir m.a. á skordýrabit og minnka kláða á 10-20 mínútum. Hver plástur virkar sem hlíf á bitið og andar vel. Einnig er hægt að nota plástrana sem hlíf á öll smá sár á meðan sárið fær að gróa. Plástrarnir eru án allra aukaefna og eru latexlausir. Þeir eru frábær náttúruvæn lausn.

Hver pakki inniheldur 24 plástra og eru í þægilegri stærð svo þeir eru fullkomnir í ferðalagið.

Hægt er að velja að fá Moskinto plástrana senda með Póstinum eða Dropp og fyrir þá sem eru á Höfuðborgarsvæðinu er hægt að nálgast þá hjá okkur.

Moskinto plástrarnir eru án allra lyfja og hlífa bitum eftir lúsmý. Plástrarnir eru net sem er fullkomið á bit, lokar á kláða en leyfir bitinu eða sárinu eftir bit að anda og gróa í friði. Hægt er að nota plástrana á öll smá sár sem hlíf á meðan sárið fær að gróa.

Fást í vefverslun okkar og í sumum apótekum.