Tag: Moskinto

  • Moskinto plástrar

    Lúsmý hefur herjað á landann síðustu ár og hér er töfralausnin! Moskinto plástrarnir eru án allra lyfja og hlífa bitum eftir lúsmý. Plástrarnir eru net sem er fullkomið á bit, lokar á kláða en leyfir bitinu eða sárinu eftir bit að anda og gróa í friði. Hægt er að nota plástrana á öll smá sár…