EYZ er norræn augnvörulína sem innihaldur vandlega valin, náttúruleg efni sem eru mild fyrir augun en hafa á sama tíma öflug áhrif. Notuð er einstök tækni, sem seinkar losun ektoíns, í EYZ Protect. Augun fá langvarandi og samfellda virkni, sem eykur þægindi og vellíðan.
Allar EYZ augnvörurnar eru vandlega prófaðar við klínískar aðstæður, með það að markmiði að þú, sem notandi, getur treyst á vandaða framleiðslu og samræmi í gæðum.
EYZ Plus
EYZ Plus eru smyrjandi augndropar með silkimjúkri áferð. Þeir innihalda þrjú efni sem vinna saman að því að veita þurrum og ertum augunum langvarandi raka og þægindi. Ný formúla verndar og hjálpar augunum að endurheimta náttúrulegt jafnvægi. EYZ plus hentar fyrir mismunandi augnþurrk.
Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.
EYZ Protect
EYZ Protect eru smyrjandi augndropar með þríþættri formúlu sem sameinar ektoin, hyalúrónsýru og CMC (karboxímetýlsellulósa). Samsetningin er hugsuð til að veita augunum raka og vernd þegar þau eru þurr eða viðkvæm.
Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.
EYZ Night
EYZ Night er smyrjandi augnsmyrsli með A-vítamíni (retinýlpalmitati) og er án lanólíns (ullarfitu). Smyrslið er milt fyrir viðkvæm augu og gefur aukna vernd – dag og nótt.
Viðkvæm augu eiga skilið milda lausn.
Eftir aðeins 30 mínútur er hægt að nota linsur.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.
EYZ Clean
EYZ Clean eru dauðhreinsaðir blautklútar sem eru fullkomnir til daglegrar hreinsunar á augum, augnhárum og augnlokum. Þeir innihalda nærandi og rakagefandi efni sem veita milda og nærandi hreinsun. Einnig tilvaldir fyrir/eftir augnaðgerð.
Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.





