Description
EYZ Plus inniheldur:
Hýalúrónsýru, (0.4%): sem veitir langvarandi raka og verndar yfirborð augans með því að styðja við stöðuleika tárafilmunar.
Levókarnitín (0,25%): vinnur gegn osmósustreitu og hjálpar til við að viðhalda orkujafnvægi frumna, dregur úr ertingu, þurrki og minnkar þrota.
Sink (0,0025%): hefur andoxunareiginleika og styður við náttúrulegar varnir augans og verndar gegn skemmdum af völdum sindurefna.
Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.




