Tag: Þurr augu

  • EYZ Clean

    EYZ Clean samanstendur af dauðhreinsuðum blautklútum sem eru fullkomnir til daglegrar hreinsunar á augum, augnhárum og augnlokum.Þeir innihalda nærandi og rakagefandi efni sem veita milda og nærandihreinsun. Innihaldsefni: Eyebright (euphrasia offinalis, augnfró), kamilla oghýalúrónsýra. Stærð og notkun: Klútarnir (17×13 cm) eru í pakka sem auðvelt er aðopna. Af þeim er daufur keimur af kamillu. Notaðir…

  • MediPearl augnmaski

    Augnmaskinn lagar sig að andlitinu og inniheldur litlar mjúkar perlur afvatni, glýseróli og natríumpólýakrýlati. Hann er CE-merkt lækningatækiog er algjörlega laus við BPA, þalöt og latex. Notkun: Leggðu augnmaskann yfir lokuð augun í að hámarki 20mínútur. Ef þú þarft að nota hann aftur skaltu bíða í tuttugu mínútur fyrirnæstu meðferð. Maskinn er þrifinn með mildri…

  • EYZ Night

    EYZ Night er augnsmyrsl með A-vítamíni (retínýlpalmitat), án lanólíns (ullarfitu) og hentar viðkvæmum augum. Smyrslið má nota hvenær sem er og hjálpar það við endurheimt náttúrulegs ástands tárafilmunnar. A-vítamín (retínýlpalmitat): Hefur smyrjandi og rakagefandi áhrif sem verndar yfirborð augans. Retínýlpalmitat hefur lágt bræðslumark og þess vegna hraðari dreifingu og minni þokusýn samanborið við aðrar tegundir…

  • EYZ Protect

    Væntanlegir um miðjan janúar 2025 EYZ Protect eru smyrjandi augndropar með einstakri þrívirkri formúlu sem sameinar ectoin, hýalúrónsýru og CMC (karboxýmetýlsellulósa) til að ná sem bestum árangri. Ectoin (2%): Náttúrulegt efni sem verndar, kemur á stöðugleikatárafilmunnar og dregur úr ofnæmiseinkennum. Hefur rakagefandiog þrota minnkandi eiginleika. Hýalúrónsýra (0.1%): Veitir langvarandi raka og verndar yfirborð augans með…

  • EYZ Plus

    EYZ Plus augndropar eru silkimjúkir með þremur innihaldsefnum sem saman veita langvarandi smurningu og þægindi fyrir þurr og pirruð augu. Ný formúla verndar og hjálpar augunum að endurheimta náttúrulegt jafnvægi. EYZ plus hentar fyrir mismunandi augnþurrk. EYZ Plus inniheldur:Hýalúrónsýru, (0.4%): sem veitir langvarandi raka og verndar yfirborð augans með því að styðja við stöðuleika tárafilmunar.Levókarnitín…