Description
Upplýsingar um sundgleraugun:
- Linsurnar eru gerðar úr polycarbonate og umgjörðin úr silikoni.
- Linsurnar veita 100% UV-vörn og eru húðaðar móðuvörn (anti-fog coating) og því má ekki nota á þau klút úr microfibre.
- Þola saltvatn og valda sjaldnast ofnæmi.
- Auðvelt er að taka silikon hringinn af linsunum til að þrífa. Sjá má á myndbandi fyrir neðan hvernig þau eru sett saman aftur.
- Lengd linsu: 32 mm.
- Hæð linsu: 24 mm.
- Lengd nefstykkja eru 9 og 13 mm.






