EYZ Protect


Væntanlegir um miðjan janúar 2025

EYZ Protect eru smyrjandi augndropar með einstakri þrívirkri formúlu sem sameinar ectoin, hýalúrónsýru og CMC (karboxýmetýlsellulósa) til að ná sem bestum árangri.


Ectoin (2%): Náttúrulegt efni sem verndar, kemur á stöðugleika
tárafilmunnar og dregur úr ofnæmiseinkennum. Hefur rakagefandi
og þrota minnkandi eiginleika.


Hýalúrónsýra (0.1%): Veitir langvarandi raka og verndar yfirborð augans með því að styðja við tárafilmuna.


CMC (0.15%): Binst yfirborði augans, heldur rakanum í auganu og losar ectoin smátt og smátt. Milt fyrir viðkvæm augu og tilvalið til tíðrar notkunar.
Má nota með augnlinsum. Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.


ECTOIN FORÐA FORMÚLA
Hin einstaka formúla með forða losun í EYZ Protect dregur úr skammtatíðni í einn dropa tvisvar á dag, eykur þægindi, losar ectoin yfir lengri tíma og viðheldur rakanum lengur.

,