EYZ Clean


EYZ Clean samanstendur af dauðhreinsuðum blautklútum sem eru
fullkomnir til daglegrar hreinsunar á augum, augnhárum og augnlokum.
Þeir innihalda nærandi og rakagefandi efni sem veita milda og nærandi
hreinsun.


Innihaldsefni: Eyebright (euphrasia offinalis, augnfró), kamilla og
hýalúrónsýra.


Stærð og notkun: Klútarnir (17×13 cm) eru í pakka sem auðvelt er að
opna. Af þeim er daufur keimur af kamillu. Notaðir til að fjarlægja seyti,
önnur óhreinindi og til undirbúnings fyrir/eftir augnaðgerð.
Hentar öllum aldri. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna og gott að nota
daglega.


Má nota með augnlinsum.
Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata.

,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *