EYZ augnvörulínan

EYZ er norræn augnvörulína sem innihaldur vandlega valin, náttúruleg efni sem eru mild fyrir augun en hafa á sama tíma öflug áhrif. Notuð er einstök tækni, sem seinkar losun ektoíns, í EYZ Protect. Augun fá langvarandi og samfellda virkni, sem eykur þægindi og vellíðan. Allar EYZ augnvörurnar eru vandlega prófaðar við klínískar aðstæður, með það að markmiði að þú, sem notandi, getur treyst á vandaða framleiðslu og samræmi í gæðum.

EYZ Plus

EYZ Plus eru silkimjúkir augndropar með þremur innihaldsefnum sem saman veita langvarandi smurningu og þægindi fyrir þurr og pirruð augu. Ný formúla verndar og hjálpar augunum að endurheimta náttúrulegt jafnvægi.

EYZ Protect

EYZ Protect eru smyrjandi augndropar með þríþættri formúlu sem sameinar ektoin, hyalúrónsýru og CMC (karboxímetýlsellulósa). Samsetningin er hugsuð til að veita augunum raka og vernd þegar þau eru þurr eða viðkvæm.

EYZ Night

EYZ Night er smyrjandi augnsmyrsli með A-vítamíni (retinýlpalmitati) og er án lanólíns (ullarfitu). Smyrslið er milt fyrir viðkvæm augu og gefur aukna vernd – dag og nótt.

EYZ Clean

EYZ Clean eru dauðhreinsaðir blautklútar sem eru fullkomnir til daglegrar hreinsunar á augum, augnhárum og augnlokum. Þeir innihalda nærandi og rakagefandi efni sem veita milda og nærandi hreinsun. Einnig tilvaldir fyrir/eftir augnaðgerð.

Vörur í EYZ augnvörulínunni eru þróaðar með hliðsjón af þekkingu og viðmiðum í augnumhirðu. Sérfræðingar á sviðinu leggja áherslu á gæði og öryggi í vörum sem ætlaðar eru til daglegrar umhirðu augna, sérstaklega þegar um viðkvæm augu er að ræða.

Við þróun EYZ er tekið mið af nýjustu þekkingu og tækni, með það að markmiði að bjóða upp á vandaðar augnvörur sem henta til reglulegrar notkunar.

Allar vörur í EYZ-línunni eru framleiddar án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata, með áherslu á öryggi, gæði og virkni.

EYZ augnvörurnar fást í völdum apótekum og í vefverslun okkar.