EvoTears
®


EvoTears® virkar sem tárafilma og er hentug fyrir

þá sem hafa þurr augu vegna vanvirkra tárakirtla eða lípíðskort.

EvoTears® eru fyrstu augndroparnir sem innihalda aðeins eitt

efni – Perfluorohexyloktan (F6H8). Perflúorhexýloktan er

fituleysanlegt og hefur ekki tilhneigingu til að bregðast við

efnafræðilega, lífeðlisfræðilega eða efnaskiptalega.

Perflourohexýloktan hefur lægri yfirborðsspennu en vatn, sem

veldur því að dropinn dreifist yfir yfirborð augans mjög fljótt.

EvoTears® inniheldur engin rotvarnarefni, fosföt eða ýruefni.

EvoTears® augndropar eru án vatns og hafa Þess vegna hvorki

pH (sýrustig) eða osmolarity (saltinnihald). Þetta dregur úr líkum

á brennandi / svíðandi tilfinningu þannig að ekki myndast

streita sem getur orðið á hornhimnu og getur leitt til bólgu í

auga.

Allt þetta gerir að þú upplifir EvoTears® augndropa

afar þægilega – eins og silki í auganu!

3 ml flaska inniheldur allt að 280 dropa.

,