Category: Plástrar

  • Undraefnið Manuka

    Manuka hunang er sannkallað undraefni. Hunangið kemur frá býflugum í Nýja Sjálandi þar sem þær frjóvga svokölluð Te tré (tea tree). Hunangið er bakteríudrepandi og dregur úr bólgum í kringum sár. Activon Tube Sárasmyrsl úr 100% Manuka hunangi. Activon Tube er sárasmyrsl úr 100% hunangi. Það er sótthreinsandi og bólgueyðandi smyrsl fyrir yfirborðsár, djúp sár,…

  • Siltape

    Siltape er hægt að nota við allar aðstæður þar sem venjulegur plástur er notaður, frábært á þurra og viðkvæma húð. Hægt að nota á flöt ör, örvef og þykk, útbunguð ör (keloids). Siltape er sílikon borði til að meðhöndla ör. Borðinn er mjúkur og þægilegur í notkun.   Siltape er þunnt lag af sílikoni sem…