Category: Augnvörur

  • EYZ Clean

    EYZ Clean samanstendur af dauðhreinsuðum blautklútum sem eru fullkomnir til daglegrar hreinsunar á augum, augnhárum og augnlokum.Þeir innihalda nærandi og rakagefandi efni sem veita milda og nærandihreinsun. Innihaldsefni: Eyebright (euphrasia offinalis, augnfró), kamilla oghýalúrónsýra. Stærð og notkun: Klútarnir (17×13 cm) eru í pakka sem auðvelt er aðopna. Af þeim er daufur keimur af kamillu. Notaðir…

  • MediPearl augnmaski

    Augnmaskinn lagar sig að andlitinu og inniheldur litlar mjúkar perlur afvatni, glýseróli og natríumpólýakrýlati. Hann er CE-merkt lækningatækiog er algjörlega laus við BPA, þalöt og latex. Notkun: Leggðu augnmaskann yfir lokuð augun í að hámarki 20mínútur. Ef þú þarft að nota hann aftur skaltu bíða í tuttugu mínútur fyrirnæstu meðferð. Maskinn er þrifinn með mildri…