Category: Aggva

 • Sýnatökuhnífar og Curettur

  Við erum með frábært úrval á hnífum ætluðum húðlæknum frá KAI. Biopsy Punch hnífurinn er þægilegur í notkun og kemur í stærðum frá 1mm og upp í 8mm. Hnífsblaðið er úr beittu ryðfríu stáli og skaftið með einstaklega góðu gripi. Hnífarnir eru stakir í sótthreinsuðum umbúðum og auðvelt er að henda eftir notkun. Curetturnar eru […]

 • Topcon healthcare

  Topcon samsteypan er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á tækni sem er hönnuð til að takast á við nauðsynlegar áskoranir sem samfélagið stendur frammi fyrir í heilbrigðisþjónustu, landbúnaði og innviðum. Topcon sérhæfir sig í að þróa ljós-, skynjunar- og stjórnlausnir sem knúnar eru af leiðandi stafrænni umbreytingartækni fyrir þessar atvinnugreinar. Fjölgun jarðarbúa er það sem […]

 • B&S

  B&S er farsælt þýskt fyrirtæki með ríkar hefðir sem hefur þjónað þörfum sjóntækjafræðinga síðan 1927. B&S er með aðsetur í Karben, nálægt Frankfurt am Main. Fyrirtækið er með um 120 hæfa og áhugasama starfsmenn og þjóna yfir 12.000 viðskiptavinum í Þýskalandi og 40 öðrum löndum um allan heim. Síðan 2015 höfum við verið hluti af […]

 • Heine

  Heine er 75 ára gamalt fyrirtæki sem var stofnað árið 1946 af Helmut A. Heine.  Fyrirtækið framleiðir lækningatæki af mikilli nákvæmni og eru öll 300 tækin í stöðugri þróun. Um er að ræða tæki fyrir svæfingu, skoðunartæki fyrir húðlækna, augnlækna, heimilislækna og dýrlækna. Eins er Heine þekkt fyrir stækkunargleraugu og ljós. Nánari upplýsingar má finna […]


 • HYLO
  ® Dual Intense

  Smyrjandi augndropar fyrir langvarandi þurr augu. Jafnar tárafilmuna og léttir á bólgu einkennum. Langvirkir augndropar til smurningar á mjög þurrum og pirruðum augum. Inniheldur hágæða hýalúrónsýru 2 mg / ml og ectoin 20 mg / ml sem lindrar bólgueinkenni til lengri tíma eins og þurrk, sviða, kláða og tárvot augu. Hýalúrónsýra er náttúrulegt efni í […]