Category: Aggva

 • Moskinto plástrar

  Lúsmý hefur herjað á landann síðustu ár og hér er töfralausnin! Moskinto plástrarnir eru án allra lyfja og hlífa bitum eftir lúsmý. Plástrarnir eru net sem er fullkomið á bit, lokar á kláða en leyfir bitinu eða sárinu eftir bit að anda og gróa í friði. Hægt er að nota plástrana á öll smá sár […]


 • EvoTears
  ®

  EvoTears® virkar sem tárafilma og er hentug fyrir þá sem hafa þurr augu vegna vanvirkra tárakirtla eða lípíðskort. EvoTears® eru fyrstu augndroparnir sem innihalda aðeins eitt efni – Perfluorohexyloktan (F6H8). Perflúorhexýloktan er fituleysanlegt og hefur ekki tilhneigingu til að bregðast við efnafræðilega, lífeðlisfræðilega eða efnaskiptalega. Perflourohexýloktan hefur lægri yfirborðsspennu en vatn, sem veldur því að […]

 • B&S

  B&S er farsælt þýskt fyrirtæki með ríkar hefðir sem hefur þjónað þörfum sjóntækjafræðinga síðan 1927. B&S er með aðsetur í Karben, nálægt Frankfurt am Main. Fyrirtækið er með um 120 hæfa og áhugasama starfsmenn og þjóna yfir 12.000 viðskiptavinum í Þýskalandi og 40 öðrum löndum um allan heim. Síðan 2015 höfum við verið hluti af […]

 • Heine

  Heine er 75 ára gamalt fyrirtæki sem var stofnað árið 1946 af Helmut A. Heine.  Fyrirtækið framleiðir lækningatæki af mikilli nákvæmni og eru öll 300 tækin í stöðugri þróun. Um er að ræða tæki fyrir svæfingu, skoðunartæki fyrir húðlækna, augnlækna, heimilislækna og dýrlækna. Eins er Heine þekkt fyrir stækkunargleraugu og ljós. Nánari upplýsingar má finna […]


 • HYLO
  ® Dual Intense

  Smyrjandi augndropar fyrir langvarandi þurr augu. Jafnar tárafilmuna og léttir á bólgu einkennum. Langvirkir augndropar til smurningar á mjög þurrum og pirruðum augum. Inniheldur hágæða hýalúrónsýru 2 mg / ml og ectoin 20 mg / ml sem lindrar bólgueinkenni til lengri tíma eins og þurrk, sviða, kláða og tárvot augu. Hýalúrónsýra er náttúrulegt efni í […]