-
Heine
Heine er 75 ára gamalt fyrirtæki sem var stofnað árið 1946 af Helmut A. Heine. Fyrirtækið framleiðir lækningatæki af mikilli nákvæmni og eru öll 300 tækin í stöðugri þróun. Um er að ræða tæki fyrir svæfingu, skoðunartæki fyrir húðlækna, augnlækna, heimilislækna og dýrlækna. Eins er Heine þekkt fyrir stækkunargleraugu og ljós. Nánari upplýsingar má finna…