Við mildum og miklum viðvarandi einkennum vegna augnþurrks
Öflug verkun og smurning við stöðugan erting, sviða, þreytu og augnþurrk og eftir augnaðgerð.
HYLO-GEL® er sérhannað með aukinni Hyaluronsyru, svo virkun verður lengri og linar enn frekar verk og viðheldur raka í augum, sem eru mjög pirruð, sár og eru eins og eftir bruna sem auka-verkun augnþurrks. Fyrir þá sem eru með viðvarandi dagleg vandamál eða næstum daglega. Eftir augnaðgerð getur HYLO-GEL® hjálpað til við að viðhalda rakanum í augum og halda smurðum. 2 mg/ml Hyaluronsýra