Velkomin á nýja heimasíðu

Heildverslunin Aggva ehf. var stofnuð í apríl 2005 Tilgangur fyrirtækisins er að vera í nánu sambandi við viðskiptavini og veita persónulega þjónustu Fylla upp í göt að markaðnum sem stóru fyrirtækin eiga erfiðara með að þjónusta Með lítilli yfirbyggingu er mögulegt að bjóða lægri verð þar sem milliliðir eru færri